Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi 12. febrúar 2015 00:26 Woods ætlar að taka sér meiri tíma frá golfi. Getty Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik. Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods gaf út fyrir stuttu í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að hann muni taka sér frí frá golfi í óákveðinn tíma. Woods er nýkominn til baka úr bakmeiðslum sem plöguðu hann nánast allt síðasta tímabil og hefur hann farið afar illa af stað í ár og greinilega verið langt frá sinu besta. „Það er ekki ásættanlegt að spila svona illa í atvinnugolfmótum,“ segir Woods í yfirlýsingunni. „Ég fer alltaf í mót til þess að vinna þau og þegar að mér finnst ég geta það á ný mun ég snúa til baka. Ég er skráður til leiks á Honda Classic en ég mun ekki vera með nema að leikurinn minn verði tilbúinn. Markmiðið er að koma til baka eins snemma og kostur er og auðvitað að komast í mitt besta form á golfvellinum aftur.“ Undanfarin ár hafa verið erfið fyrir Woods en ásamt stórum vandræðum í einkalífinu hefur hann þurft að eiga við ýmis meiðsli, meðal annars í olnboga, hné, liðum og baki. Hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna bakverkja um síðustu helgi en það var í þriðja sinn í síðustu átta mótum sem hann hættir leik.
Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira