ISIS skemma aðra forna borg í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 16:01 Rústir Hatra þykja vel varðveittar og eru á minjaskrá UNESCO. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
„Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00
Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15
Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26
ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30