Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2015 08:30 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. Dóra María ræðir um framtíðaráform sín í viðtali við Morgunblaðið í dag en hún var í skíðaferð í Austurríki á sama tíma og íslenska kvennalandsliðið var að spila í Algarve-bikarnum á dögunum. „Ég vil ekki vera með neinar yfirlýsingar en þar hefur blundað í mér lengi að taka pásu. Ég er ekki búin að æfa neitt síðan í haust en útiloka samt ekkert að taka fram skóna í sumar," sagði Dóra María í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. „Ég bjóst við að þetta yrði skrýtnara. Það kom mér á óvart hvað maður er fljótur að kúpla sig út," sagði Dóra María sem varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að spila hundrað A-landsleiki fyrir þrítugt. „Það hefur verið gert grín að mér með þetta, að ég segist á hverju hausti vera hætt, en svo hefur þetta alltaf þróast þannig að ég byrja aftur um áramót. Núna var ég búin að ákveða það alveg fyrir síðasta tímabil að taka mér pásu eftir það. Ég veit ekki hvort það verður í eitt ár eða hvað og finnst ég ekki þurfa að taka neina ákvörðun um það strax. Mig langaði bara til að gera eitthvað annað," sagði Dóra María ennfremur í viðtalinu við Sindra. Dóra María segist vera búin að upplifa flest sem kemur að fótboltanum. "#Ég er búin að spila yfir hundrað landsleiki, verða Íslandsmeistari fimm ár í röð, búa í þremur löndum og fara í lokakeppni Em tvisvar. Það er helst að maður hefði viljað komast á HM en það er langt í næsta mót. Hver veit samt hvað gerist," segir Dóra María lok viðtalsins. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. Dóra María ræðir um framtíðaráform sín í viðtali við Morgunblaðið í dag en hún var í skíðaferð í Austurríki á sama tíma og íslenska kvennalandsliðið var að spila í Algarve-bikarnum á dögunum. „Ég vil ekki vera með neinar yfirlýsingar en þar hefur blundað í mér lengi að taka pásu. Ég er ekki búin að æfa neitt síðan í haust en útiloka samt ekkert að taka fram skóna í sumar," sagði Dóra María í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. „Ég bjóst við að þetta yrði skrýtnara. Það kom mér á óvart hvað maður er fljótur að kúpla sig út," sagði Dóra María sem varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að spila hundrað A-landsleiki fyrir þrítugt. „Það hefur verið gert grín að mér með þetta, að ég segist á hverju hausti vera hætt, en svo hefur þetta alltaf þróast þannig að ég byrja aftur um áramót. Núna var ég búin að ákveða það alveg fyrir síðasta tímabil að taka mér pásu eftir það. Ég veit ekki hvort það verður í eitt ár eða hvað og finnst ég ekki þurfa að taka neina ákvörðun um það strax. Mig langaði bara til að gera eitthvað annað," sagði Dóra María ennfremur í viðtalinu við Sindra. Dóra María segist vera búin að upplifa flest sem kemur að fótboltanum. "#Ég er búin að spila yfir hundrað landsleiki, verða Íslandsmeistari fimm ár í röð, búa í þremur löndum og fara í lokakeppni Em tvisvar. Það er helst að maður hefði viljað komast á HM en það er langt í næsta mót. Hver veit samt hvað gerist," segir Dóra María lok viðtalsins.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira