Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 14:30 Nýtt tímabil í Formúlu 1 er hafið og fyrsta keppnin fer fram um helgina í Ástralíu þar sem titilvörn Lewis Hamiltons og Mercedes-liðsins hefst. Spennan er mikil fyrir tímabilið enda áttu sér stað rosaleg félagaskipti í vetur þegar tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso gekk aftur í raðir McLaren og fjórfaldi heimsmeistarinn tók stöðu hans hjá Ferrari. Reglubreytingarnar eru ekki jafnmiklar og í fyrra en þó er ein regla sem á eftir að gera mönnum lífið leitt. Gríðarlega áhugaverður nýliði er mættur til leiks; Hollendingurinn Max Verstappen. Hann hefði fengið bílpróf á Íslandi fyrir 164 dögum en er að keyra í Formúlu 1. Hér að ofan má sjá myndband eftir Garðar Örn Arnarson þar sem Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3-ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, svarar nokkrum vel völdum spurningum um komandi tímabil. Kristján Einar verður með Rúnari Jónssyni í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport eins og í fyrra, en þeir félagarnir hefja leik í tímatökunni klukkan 5.50 í fyrramálið. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 er hafið og fyrsta keppnin fer fram um helgina í Ástralíu þar sem titilvörn Lewis Hamiltons og Mercedes-liðsins hefst. Spennan er mikil fyrir tímabilið enda áttu sér stað rosaleg félagaskipti í vetur þegar tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso gekk aftur í raðir McLaren og fjórfaldi heimsmeistarinn tók stöðu hans hjá Ferrari. Reglubreytingarnar eru ekki jafnmiklar og í fyrra en þó er ein regla sem á eftir að gera mönnum lífið leitt. Gríðarlega áhugaverður nýliði er mættur til leiks; Hollendingurinn Max Verstappen. Hann hefði fengið bílpróf á Íslandi fyrir 164 dögum en er að keyra í Formúlu 1. Hér að ofan má sjá myndband eftir Garðar Örn Arnarson þar sem Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3-ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, svarar nokkrum vel völdum spurningum um komandi tímabil. Kristján Einar verður með Rúnari Jónssyni í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport eins og í fyrra, en þeir félagarnir hefja leik í tímatökunni klukkan 5.50 í fyrramálið.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins "fullkomna blöndu.“ 10. mars 2015 06:00