Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour