Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour