Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 11:00 Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira