Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Forskot á haustið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Forskot á haustið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour