Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour