Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld 1. apríl 2015 11:00 Pharrell og Cara saman á sviðinu í New York í gærkvöldi. Glamour/Getty Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis
Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour