Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/AFP Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33
Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30
Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00
Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30
Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00
Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30