Hamilton hraðastur í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. apríl 2015 17:45 Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg á fyrri æfingunni.Sebastian Vettel á Ferrari, sem vann síðustu keppni var þriðji, rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði hálfri sekúndu á eftir Vettel.Felipe Nasr á Sauber heldur áfram að standa sig vel og náði fimmta besta tíma fyrri æfingarinnar. Manor átti vandræðalausa æfingu og samanlagt óku Will Stevens og Roberto Merhi 38 hringi.Felipe Massa lenti í því að snúa bílnum þegar afturvængurinn festist opinn.Vísir/GettyHamilton hélt uppteknum hætti á seinni æfingunni en þá var Raikkonen annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo á Red Bull varð svo óvænt þriðji, rétt rúmri sekúndu hægari en Hamilton. Vettel varð fjórði og Rosberg fimmti. Helst bar til tíðinda á seinni æfingunni þegar áhorfandi sem hafði klifrað yfir varnargirðingu hljóp yfir brautina. Hann var svo handtekinn eftir að hafa komist inn á þjónustusvæði Ferrari. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Keppnin er svo í beinni útsendingu frá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg á fyrri æfingunni.Sebastian Vettel á Ferrari, sem vann síðustu keppni var þriðji, rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði hálfri sekúndu á eftir Vettel.Felipe Nasr á Sauber heldur áfram að standa sig vel og náði fimmta besta tíma fyrri æfingarinnar. Manor átti vandræðalausa æfingu og samanlagt óku Will Stevens og Roberto Merhi 38 hringi.Felipe Massa lenti í því að snúa bílnum þegar afturvængurinn festist opinn.Vísir/GettyHamilton hélt uppteknum hætti á seinni æfingunni en þá var Raikkonen annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo á Red Bull varð svo óvænt þriðji, rétt rúmri sekúndu hægari en Hamilton. Vettel varð fjórði og Rosberg fimmti. Helst bar til tíðinda á seinni æfingunni þegar áhorfandi sem hafði klifrað yfir varnargirðingu hljóp yfir brautina. Hann var svo handtekinn eftir að hafa komist inn á þjónustusvæði Ferrari. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Keppnin er svo í beinni útsendingu frá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00