Kvennaknattspyrna gæti orðið augnayndi fyrir sterkara kynið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2015 10:44 Edda Garðarsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Ólína Viðarsdóttir eru á meðal bestu knattspyrnukvenna sem Ísland hefur alið. Vísir/E.Ól. Steinunn Sigurjónsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, vakti athygli á 35 ára gamalli frétt í Þjóðviljanum á dögunum. Fréttaefnið árið 1970 er hið nýja fyrirbæri kvennaknattspyrna sem forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands töldu ekki óhugsandi að tekin yrði upp hér á landi. „Sem kunnugt er, þá er það mjög til siðs víða erlendis að kvenfólk æfi og keppi í knattspyrnu og svo langt er þetta komið sumstaðar, svo sem á Ítalíu, að þar er komin á atvinnumennska í kvennaknattspyrnu,“ segir í frétt Þjóðviljans. 20. júlí 1970 fór fram fyrsti opinberi knattspyrnuleikur kvenna á Íslandi. Þá mættust lið frá Keflavík og Reykjavík fyrir landsleik Íslands og Noregs í karlaknattspyrnu. Hálfleikurinn var tíu mínútur. Sama ár fór fram fyrsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu á Ítalíu.Málfríður Erna Sigurðardótitr, Hallbera Guðný Gísladóttir, Rakel Logadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Pála Marie Einarsdóttir fagna í Valstreyjunni. „Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu og þarf varla að efa að hún yrði vinsæl íþróttagrein hér á landi," segir í frétt Morgunblaðsins sem eðli málsins samkvæmt þykir nokkuð spaugileg í dag.Fyrsta kvennaknattspyrnumótið fór fram í apríl 1971 en þá hafði kvennaknattspyrna nýverið verið viðurkennd sem keppnisgrein innan vébanda KSÍ. Íslenska kvennalandsliðið spilaði svo sinn fyrsta landsleik í september árið 1981. Þá lá liðið 3-2 gegn Skotum. Bryndís Einarsdóttir og Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoruðu fyrir Ísland. Byrjunarlið Íslands í leiknum má sjá hér. Hér að neðan má svo sjá Twitter-færslu Steinunnar sem hefur vakið mikla athygli.Upphaf kvk.knattspyrnu á Íslandi. Mogginn 1970 -Augnayndi yndi fyrir sterkara kynið... #fotboltinet #6dagsleikinn pic.twitter.com/C3YUkuBGL6— Steinunn Sigurjóns (@sigurjnsd) April 16, 2015 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Steinunn Sigurjónsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, vakti athygli á 35 ára gamalli frétt í Þjóðviljanum á dögunum. Fréttaefnið árið 1970 er hið nýja fyrirbæri kvennaknattspyrna sem forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands töldu ekki óhugsandi að tekin yrði upp hér á landi. „Sem kunnugt er, þá er það mjög til siðs víða erlendis að kvenfólk æfi og keppi í knattspyrnu og svo langt er þetta komið sumstaðar, svo sem á Ítalíu, að þar er komin á atvinnumennska í kvennaknattspyrnu,“ segir í frétt Þjóðviljans. 20. júlí 1970 fór fram fyrsti opinberi knattspyrnuleikur kvenna á Íslandi. Þá mættust lið frá Keflavík og Reykjavík fyrir landsleik Íslands og Noregs í karlaknattspyrnu. Hálfleikurinn var tíu mínútur. Sama ár fór fram fyrsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu á Ítalíu.Málfríður Erna Sigurðardótitr, Hallbera Guðný Gísladóttir, Rakel Logadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Pála Marie Einarsdóttir fagna í Valstreyjunni. „Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu og þarf varla að efa að hún yrði vinsæl íþróttagrein hér á landi," segir í frétt Morgunblaðsins sem eðli málsins samkvæmt þykir nokkuð spaugileg í dag.Fyrsta kvennaknattspyrnumótið fór fram í apríl 1971 en þá hafði kvennaknattspyrna nýverið verið viðurkennd sem keppnisgrein innan vébanda KSÍ. Íslenska kvennalandsliðið spilaði svo sinn fyrsta landsleik í september árið 1981. Þá lá liðið 3-2 gegn Skotum. Bryndís Einarsdóttir og Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoruðu fyrir Ísland. Byrjunarlið Íslands í leiknum má sjá hér. Hér að neðan má svo sjá Twitter-færslu Steinunnar sem hefur vakið mikla athygli.Upphaf kvk.knattspyrnu á Íslandi. Mogginn 1970 -Augnayndi yndi fyrir sterkara kynið... #fotboltinet #6dagsleikinn pic.twitter.com/C3YUkuBGL6— Steinunn Sigurjóns (@sigurjnsd) April 16, 2015
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn