Al-Baghdadi „alvarlega særður eftir loftárás“ Atli Ísleifsson skrifar 21. apríl 2015 11:43 Heimildarmaður Guardian segir að al-Baghdadi hafi þó enn ekki tekið aftur við daglegri stjórn ISIS. Vísir/AFP Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna ISIS, er alvarlega særður eftir loftárás í vesturhluta Íraks. Breska blaðið Guardian hefur þetta eftir heimildarmanni sínum innan hryðjuverkasamtakanna. Heimildarmaður Guardian segir al-Baghdadi hafa særst í loftárás Bandaríkjahers og bandamanna þeirra í mars síðastliðinn. Segir hann að sárin hafi í upphafi verið lífshættuleg en að líðan al-Baghdadi hafi síðan batnað. Sami heimildarmaður segir að al-Baghdadi hafi þó enn ekki tekið aftur við daglegri stjórn ISIS. Í frétt Guardian segir að sár leiðtogans hafi leitt til neyðarfunda hjá næstráðendum ISIS sem hafi í fyrstu talið að al-Baghdadi myndi láta lífið af sárum sínum og gert ráðstafanir til að útnefna nýjan leiðtoga. Aðrir heimildarmenn blaðsins – embættismaður frá einu Vesturlandanna og ráðgjafi írakskra stjórnvalda – segja loftárásina hafa verið gerða í Nineveh-héraði, nærri sýrlensku landamærunum þann 18. mars. Fréttir hafa þó áður borist af því að al-Baghdadi hafi særst í árásum. Þær hafa ekki verið á rökum reistar.Isis leader Abu Bakr al-Baghdadi 'seriously wounded in air strike' http://t.co/ggUQ1IWRLj— The Guardian (@guardian) April 21, 2015 Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna ISIS, er alvarlega særður eftir loftárás í vesturhluta Íraks. Breska blaðið Guardian hefur þetta eftir heimildarmanni sínum innan hryðjuverkasamtakanna. Heimildarmaður Guardian segir al-Baghdadi hafa særst í loftárás Bandaríkjahers og bandamanna þeirra í mars síðastliðinn. Segir hann að sárin hafi í upphafi verið lífshættuleg en að líðan al-Baghdadi hafi síðan batnað. Sami heimildarmaður segir að al-Baghdadi hafi þó enn ekki tekið aftur við daglegri stjórn ISIS. Í frétt Guardian segir að sár leiðtogans hafi leitt til neyðarfunda hjá næstráðendum ISIS sem hafi í fyrstu talið að al-Baghdadi myndi láta lífið af sárum sínum og gert ráðstafanir til að útnefna nýjan leiðtoga. Aðrir heimildarmenn blaðsins – embættismaður frá einu Vesturlandanna og ráðgjafi írakskra stjórnvalda – segja loftárásina hafa verið gerða í Nineveh-héraði, nærri sýrlensku landamærunum þann 18. mars. Fréttir hafa þó áður borist af því að al-Baghdadi hafi særst í árásum. Þær hafa ekki verið á rökum reistar.Isis leader Abu Bakr al-Baghdadi 'seriously wounded in air strike' http://t.co/ggUQ1IWRLj— The Guardian (@guardian) April 21, 2015
Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira