Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 13:36 Eyþór Arnalds er nýr formaður starfshópsins. Fréttablaðið/GVA Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015. Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015.
Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30
Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48
Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31
„Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16