Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 07:40 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla og sjúkralið voru kölluð að skemmtistað vegna manns sem svaf ölvunarsvefni inni á baðherbergi. Þegar reynt var að ræða við manninn brást hann ókvæða við og reyndi að slást við viðbragðsaðila. Maðurinn var handtekinn og settur í fangaklefa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu frá 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gistu í fangageymslu lögreglu og alls eru 85 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem nær yfir Miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Nesið var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fannst töluvert af fíkniefnum og liggur grunur á því að maðurinn hafi verið að selja fíkniefni. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Á sama svæði var annar ökumaður handtekinn, einnig grunaður um að aka ölvaður og var hann fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Einn einstaklingur var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Ofsaakstur í úthverfum, fataþjófnaður og líkamsárás Í Hafnarfirði og Garðabæ voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast var að sögn lögreglu mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Allir þrír eiga von á „vænlegri sekt“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um að aka ölvaður sem var fluttur á lögreglustöð í viðeigandi ferli. Lögreglur af Lögreglustöð 3, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, handtóku einnig ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Sá reyndist þegar hafa verið sviptur ökuréttindum. Einnig barst tilkynning um einstakling sem var að taka föt úr söfnunargámi en það mál var afgreitt á vettvangi. Jafnframt var tilkynnt um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn. Hann fór sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Loks var tilkynnt um líkamsárás í umdæmi lögreglustöðvar 4, sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi. Það mál er enn í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira