Ferskir straumar frá Dior Cruise 14. maí 2015 09:30 Falleg Cruise lína frá Dior. Glamour/Getty Stóru tískuhúsin eru þessa dagana á fullu að sýna millilínur sínar, eða þeir fatalínur sem brúa bilið milli sumar og veturs. Dior sýndi "cruise" línu eins og hún kallast, á dögunum. Sýningin fór fram í höllinni Les Palace Bubbles, sem er í eigum fatahönnuðarins Pierre Cardin, er staðsett á milli Cannes og Mónakó í Suður-Frakklandi. En staðsetningin passaði fullkomlega við fatnaðinn sem sýndur var á pöllunum í þetta sinn. Bjartir litir, skemmtileg samsetning ólíkra efna og óvenjuleg litasamsetning einkenndi línuna sem sló í gegn hjá tískuspekingunum enda flest í línunni mjög klæðilegt. Skórnir voru líka áhugaverðir, támjótt og stuttur pinnahæll. Glamour valdi sitt uppáhalds úr línunni. Skemmtilegur kjóll.Fallegt snið og litasamsetning.Áberandi mitti - fallegar buxur við einfaldan topp.Köflóttur toppur í fallegu sniði.Stuttur samfestingur.Netatoppur og támjóir skór.Fallegir fylgihlutir frá Dior.Fylgstu með Glamour á Facebook hér og á Instagram hér. Mest lesið Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Stóru tískuhúsin eru þessa dagana á fullu að sýna millilínur sínar, eða þeir fatalínur sem brúa bilið milli sumar og veturs. Dior sýndi "cruise" línu eins og hún kallast, á dögunum. Sýningin fór fram í höllinni Les Palace Bubbles, sem er í eigum fatahönnuðarins Pierre Cardin, er staðsett á milli Cannes og Mónakó í Suður-Frakklandi. En staðsetningin passaði fullkomlega við fatnaðinn sem sýndur var á pöllunum í þetta sinn. Bjartir litir, skemmtileg samsetning ólíkra efna og óvenjuleg litasamsetning einkenndi línuna sem sló í gegn hjá tískuspekingunum enda flest í línunni mjög klæðilegt. Skórnir voru líka áhugaverðir, támjótt og stuttur pinnahæll. Glamour valdi sitt uppáhalds úr línunni. Skemmtilegur kjóll.Fallegt snið og litasamsetning.Áberandi mitti - fallegar buxur við einfaldan topp.Köflóttur toppur í fallegu sniði.Stuttur samfestingur.Netatoppur og támjóir skór.Fallegir fylgihlutir frá Dior.Fylgstu með Glamour á Facebook hér og á Instagram hér.
Mest lesið Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour