Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2015 22:43 Þetta er í fyrsta sinn sem hópurinn sýnir hér á Íslandi. Vísir/VALLI Meðlimir danshópsins Bandaloop dönsuðu á veggjum gömlu Moggahallarinnar við Ingólfsstræti í dag. Atriðið var opnunaratriði Listahátíðar Reykjavíkur í dag. Um mikið sjónarspil var að ræða en fjölmargir fylgdust með dönsurunum leika listir sínar. Bandaloop er bandarískur danshópur sem flutt hafa atriði sín víða um allan heim. Þau dansa svokallaðan loftdans og eru í línum svipuðum þeim sem notaðar eru við klettaklifur. Þetta er í fyrsta sinn sem hópurinn sýnir hér á Íslandi. Myndir og myndbönd af atriðum Bandaloop um allan heim má sjá hér á heimasíðu þeirra. Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins í dag. Listahátíð Reykjaíkur mun standa yfir til 7. júní, en upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má sjá hér. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Meðlimir danshópsins Bandaloop dönsuðu á veggjum gömlu Moggahallarinnar við Ingólfsstræti í dag. Atriðið var opnunaratriði Listahátíðar Reykjavíkur í dag. Um mikið sjónarspil var að ræða en fjölmargir fylgdust með dönsurunum leika listir sínar. Bandaloop er bandarískur danshópur sem flutt hafa atriði sín víða um allan heim. Þau dansa svokallaðan loftdans og eru í línum svipuðum þeim sem notaðar eru við klettaklifur. Þetta er í fyrsta sinn sem hópurinn sýnir hér á Íslandi. Myndir og myndbönd af atriðum Bandaloop um allan heim má sjá hér á heimasíðu þeirra. Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins í dag. Listahátíð Reykjaíkur mun standa yfir til 7. júní, en upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira