Smekkbuxurnar mættar aftur 28. maí 2015 14:30 Smekkbuxurnar koma sterkar inn í sumar. Glamour/Getty Smekkbuxurnar eru eitt aðaltrendið í sumar - en hvernig áttu að klæðast því án þess að líta út fyrir að vera komin aftur á leikskólalóðina? Margir hönnuðir sýndu smekkbuxur í fjölbreyttum myndum á tískupöllunum fyrir sumarið. Bæði hinar klassísku í gallaefni en líka úr bómullarefni eða leður. Fáum innblástur af götutískustjörnunum sem bera þetta buxnatrend vel. Það er alveg þess virði að gefa þessari tískubólu tækifæri með hækkandi sól, eða hvað?Flottar leður smekkbuxur.Munstrað alla leið.Gallasmekkbuxur og rauður varalitur.Einfalt en flott.Á tískupallinum hjá Soniu Rykiel.Nokkrar flottar út búðunum núna.Hvítar buxur frá Zöru - fást hér Gallasmekkbuxur (ljósar) frá Zöru - fást hér. Gallasmekkbuxur (dekkri) fást hér.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour
Smekkbuxurnar eru eitt aðaltrendið í sumar - en hvernig áttu að klæðast því án þess að líta út fyrir að vera komin aftur á leikskólalóðina? Margir hönnuðir sýndu smekkbuxur í fjölbreyttum myndum á tískupöllunum fyrir sumarið. Bæði hinar klassísku í gallaefni en líka úr bómullarefni eða leður. Fáum innblástur af götutískustjörnunum sem bera þetta buxnatrend vel. Það er alveg þess virði að gefa þessari tískubólu tækifæri með hækkandi sól, eða hvað?Flottar leður smekkbuxur.Munstrað alla leið.Gallasmekkbuxur og rauður varalitur.Einfalt en flott.Á tískupallinum hjá Soniu Rykiel.Nokkrar flottar út búðunum núna.Hvítar buxur frá Zöru - fást hér Gallasmekkbuxur (ljósar) frá Zöru - fást hér. Gallasmekkbuxur (dekkri) fást hér.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour