Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour