Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour