Aron: Vorum betri á öllum sviðum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2015 19:19 Aron var frábær í kvöld, eins og alltaf með íslenska liðinu. „Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 34-22, Íslandi vil. „Við vorum með þá alveg frá fyrstu mínútu. Við mættum dýrvitlausir í þennan leik og mér fannst allt ganga upp hjá okkur, sérstaklega sóknarlega.“ Aron segir að Svartfellingar hafi ekki átt nein svör við frábærum sóknarleik Íslendinga og þá sérstaklega sóknarlega.+ „Ef vörnin stendur og Bjöggi stendur sig vel þá erum við með gríðarlega gott hraðaupphlaupslið.“ Ísland vann riðilinn og endaði í efsta sætinu með 9 stig. „Við vorum aldrei að pæla í einhverju jafntefli hér í dag, þetta var síðasti leikurinn á tímabilinu og menn gíra sig vel upp.“ Aron er nokkuð feginn því að vera kominn í frí. Hann er á förum frá Kiel og til Veszprém í Ungverjalandi. „Ég á að mæta í lok júlí og fæ því mjög gott frí. Ég er búinn að pakka og senda dótið mitt yfir til Ungverjalands. Nú ætla ég bara að kúpla mig út úr öllu og njóta tímans á Ísland,“ segir Aron og bætir við að hann sé kominn með nett ógeð af handbolta eftir svona langt tímabil. Íslenski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
„Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 34-22, Íslandi vil. „Við vorum með þá alveg frá fyrstu mínútu. Við mættum dýrvitlausir í þennan leik og mér fannst allt ganga upp hjá okkur, sérstaklega sóknarlega.“ Aron segir að Svartfellingar hafi ekki átt nein svör við frábærum sóknarleik Íslendinga og þá sérstaklega sóknarlega.+ „Ef vörnin stendur og Bjöggi stendur sig vel þá erum við með gríðarlega gott hraðaupphlaupslið.“ Ísland vann riðilinn og endaði í efsta sætinu með 9 stig. „Við vorum aldrei að pæla í einhverju jafntefli hér í dag, þetta var síðasti leikurinn á tímabilinu og menn gíra sig vel upp.“ Aron er nokkuð feginn því að vera kominn í frí. Hann er á förum frá Kiel og til Veszprém í Ungverjalandi. „Ég á að mæta í lok júlí og fæ því mjög gott frí. Ég er búinn að pakka og senda dótið mitt yfir til Ungverjalands. Nú ætla ég bara að kúpla mig út úr öllu og njóta tímans á Ísland,“ segir Aron og bætir við að hann sé kominn með nett ógeð af handbolta eftir svona langt tímabil.
Íslenski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira