Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour