Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour