Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2015 13:01 Úr leiknum í gær. vísir/valli Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær en það gerði Fanndís Friðriksdóttir úr umdeildri vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. Atvikið má sjá á SportTV.is eða með því að smella hér. Sjá einnig: Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu. Selfyssingar voru mjög ósáttir við dóminn en einnig þá staðreynd að Helgi Mikael er uppalinn hjá Breiðabliki.Verða alltaf einhverjir árekstrar Magnús Már Jónsson, starfsmaður dómaranefndar KSÍ, segir að skoða verði málið í stærra samhengi en gert hefur verið. „Það er þannig að við erum að raða niður á 4500 störf á ársgrundvelli og þetta er gríðarlegt magn leikja sem við þurfum að manna,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Við búum við það hér á landi að dómararnir koma frá félögunum. Annars staðar koma dómararnir frá dómarafélögum. Þannig að það verða alltaf einhverjir árekstrar hérna. „Þarna erum við að fá inn mjög efnilegan og flottan dómara sem við vitum að á eftir að fara mjög langt. Kristinn Jakobsson er t.a.m. hans „mentor“ og sér um að fara yfir leikina með honum og styðja hann á allan hátt. „Við höfum mikla trú á þessum dreng,“ sagði Magnús ennfremur en ljóst er að miklar vonir eru bundnar við Helga Mikael sem er, þrátt fyrir ungan aldur, farinn að klífa metorðastigann í dómgæslunni. Hann hefur m.a. dæmt í Pepsi-deild kvenna, 1. og 2. deild karla og verið varadómari á leikjum í Pepsi-deild karla.Fjögur ár nógu langur tími Helgi Mikael, sem er 21 árs, spilaði með Breiðabliki upp alla yngri flokkana en skipti yfir í FH árið 2011 og síðar það ár skipt hann yfir í Val. Í dag dæmir Helgi fyrir Boltafélag Norðfjarðar. Magnús segir að nógu langur tími sé liðinn svo Helgi geti dæmt leiki Breiðabliks. „Hann rauf öll tengsl við Breiðablik 2011 og síðan fer hann í Fram, FH og Val. Getur hann þá aldrei dæmt hjá þessum félögum? „Við erum settir í nokkurn vanda með þessum félagatengslum. Og svo er annað með þennan strák að hann er mjög duglegur að dæma og hjálpar félögunum á veturna - þau hringja í hann og biðja hann um að dæma fyrir sig. Er hann þá óhæfur? „Maður veit aldrei hvar þessi mörk liggja,“ sagði Magnús og bætti því við að dómaranefnd KSÍ væri ekki með neinar skrifaðar reglur um hversu langur tími þarf að líða þarna á milli; frá því dómari leikur með eða starfar hjá félagi og þangað til hann má dæma leiki með því. „Það er ekkert skrifað, við förum bara eftir okkar tilfinningu. Þarna eru fjögur ár liðin frá því hann rýfur öll tengsl við Breiðablik og við teljum að það sé alveg nægur tími. „En það mikilvægasta er að við treystum á að dómarar séu heiðarlegir. Og við höfum ekki neina ástæðu til að efast um þennan strák. Hann hefur komist mjög vel frá sínum verkefnum,“ sagði Magnús sem finnst Helgi ekki hafa verið settur í erfiða aðstöðu með því að dæma leik hjá sínu uppeldisfélagi. „Við lítum miklu frekar á að Valur sé vandamálið. Þar starfaði hann síðast og var þjálfari hjá félaginu. Spurningin er þá hvort við eigum að gera hann óhæfan hjá 4-5 félögum. Við lítum ekki á þetta sem vandamál, við treystum mönnum í verkefnið,“ sagði Magnús að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24. júní 2015 10:42 Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24. júní 2015 11:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær en það gerði Fanndís Friðriksdóttir úr umdeildri vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. Atvikið má sjá á SportTV.is eða með því að smella hér. Sjá einnig: Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu. Selfyssingar voru mjög ósáttir við dóminn en einnig þá staðreynd að Helgi Mikael er uppalinn hjá Breiðabliki.Verða alltaf einhverjir árekstrar Magnús Már Jónsson, starfsmaður dómaranefndar KSÍ, segir að skoða verði málið í stærra samhengi en gert hefur verið. „Það er þannig að við erum að raða niður á 4500 störf á ársgrundvelli og þetta er gríðarlegt magn leikja sem við þurfum að manna,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Við búum við það hér á landi að dómararnir koma frá félögunum. Annars staðar koma dómararnir frá dómarafélögum. Þannig að það verða alltaf einhverjir árekstrar hérna. „Þarna erum við að fá inn mjög efnilegan og flottan dómara sem við vitum að á eftir að fara mjög langt. Kristinn Jakobsson er t.a.m. hans „mentor“ og sér um að fara yfir leikina með honum og styðja hann á allan hátt. „Við höfum mikla trú á þessum dreng,“ sagði Magnús ennfremur en ljóst er að miklar vonir eru bundnar við Helga Mikael sem er, þrátt fyrir ungan aldur, farinn að klífa metorðastigann í dómgæslunni. Hann hefur m.a. dæmt í Pepsi-deild kvenna, 1. og 2. deild karla og verið varadómari á leikjum í Pepsi-deild karla.Fjögur ár nógu langur tími Helgi Mikael, sem er 21 árs, spilaði með Breiðabliki upp alla yngri flokkana en skipti yfir í FH árið 2011 og síðar það ár skipt hann yfir í Val. Í dag dæmir Helgi fyrir Boltafélag Norðfjarðar. Magnús segir að nógu langur tími sé liðinn svo Helgi geti dæmt leiki Breiðabliks. „Hann rauf öll tengsl við Breiðablik 2011 og síðan fer hann í Fram, FH og Val. Getur hann þá aldrei dæmt hjá þessum félögum? „Við erum settir í nokkurn vanda með þessum félagatengslum. Og svo er annað með þennan strák að hann er mjög duglegur að dæma og hjálpar félögunum á veturna - þau hringja í hann og biðja hann um að dæma fyrir sig. Er hann þá óhæfur? „Maður veit aldrei hvar þessi mörk liggja,“ sagði Magnús og bætti því við að dómaranefnd KSÍ væri ekki með neinar skrifaðar reglur um hversu langur tími þarf að líða þarna á milli; frá því dómari leikur með eða starfar hjá félagi og þangað til hann má dæma leiki með því. „Það er ekkert skrifað, við förum bara eftir okkar tilfinningu. Þarna eru fjögur ár liðin frá því hann rýfur öll tengsl við Breiðablik og við teljum að það sé alveg nægur tími. „En það mikilvægasta er að við treystum á að dómarar séu heiðarlegir. Og við höfum ekki neina ástæðu til að efast um þennan strák. Hann hefur komist mjög vel frá sínum verkefnum,“ sagði Magnús sem finnst Helgi ekki hafa verið settur í erfiða aðstöðu með því að dæma leik hjá sínu uppeldisfélagi. „Við lítum miklu frekar á að Valur sé vandamálið. Þar starfaði hann síðast og var þjálfari hjá félaginu. Spurningin er þá hvort við eigum að gera hann óhæfan hjá 4-5 félögum. Við lítum ekki á þetta sem vandamál, við treystum mönnum í verkefnið,“ sagði Magnús að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24. júní 2015 10:42 Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24. júní 2015 11:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. 24. júní 2015 10:42
Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. 24. júní 2015 11:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn