Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour