6 flottar fléttuhárgreiðslur Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 14:30 Amber Heard Glamour/Getty Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour
Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour