Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour