Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 12:17 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Ruth Þórðar Þórðardóttir fagna marki. Vísir/Andri Marinó Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Fylkir vann leikinn 1-0 og hefur þar með unnið báða leiki sína á móti Selfossi í Pepsi-deildinni í sumar. Berglind Björg hefur skoraði í síðustu fimm deildar og bikarleikjum Fylkisliðsins og samtals tíu mörk frá og með næstsíðasta degi júnímánaðar. Selfossstelpur unnu fimm leiki í röð í byrjun tímabilsins og virtust ætla að vera með í titilbaráttunni en ekkert hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og Selfossliðið er nú ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks og aðeins einu stigi á undan Fylki. Berglind Björg skoraði sigurmarkið sitt á 52. mínútu eftir mjög vel útfærða og hraða sókn upp völlinn sem endaði með því að Shu-o Tseng stakk boltanum inn fyrir vörnina á Berglindi Björgu sem afgreiddi boltann í netið. Selfossliðið fékk fjölmörg færi til að skora í þessum leik og þá sérstaklega fyrirliðinn Guðmunda Brynja Óladóttir. Hin nítján ára gamla Eva Ýr Helgadóttir var heldur betur betri en enginn í marki Fylkisliðsins í kvöld. Bæði liðin eru komin í undanúrslit Borgunarbikarsins en gengi liðanna hefur verið ólíkt í Pepsi-deildinni. Fylkisliðið var þarna að fagna sigri í fjórða deildarleiknum í röð en Selfoss hefur aðeins náð í tvö stig út út síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Fylkir vann leikinn 1-0 og hefur þar með unnið báða leiki sína á móti Selfossi í Pepsi-deildinni í sumar. Berglind Björg hefur skoraði í síðustu fimm deildar og bikarleikjum Fylkisliðsins og samtals tíu mörk frá og með næstsíðasta degi júnímánaðar. Selfossstelpur unnu fimm leiki í röð í byrjun tímabilsins og virtust ætla að vera með í titilbaráttunni en ekkert hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og Selfossliðið er nú ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks og aðeins einu stigi á undan Fylki. Berglind Björg skoraði sigurmarkið sitt á 52. mínútu eftir mjög vel útfærða og hraða sókn upp völlinn sem endaði með því að Shu-o Tseng stakk boltanum inn fyrir vörnina á Berglindi Björgu sem afgreiddi boltann í netið. Selfossliðið fékk fjölmörg færi til að skora í þessum leik og þá sérstaklega fyrirliðinn Guðmunda Brynja Óladóttir. Hin nítján ára gamla Eva Ýr Helgadóttir var heldur betur betri en enginn í marki Fylkisliðsins í kvöld. Bæði liðin eru komin í undanúrslit Borgunarbikarsins en gengi liðanna hefur verið ólíkt í Pepsi-deildinni. Fylkisliðið var þarna að fagna sigri í fjórða deildarleiknum í röð en Selfoss hefur aðeins náð í tvö stig út út síðustu fjórum deildarleikjum sínum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00