Þungar loftárásir Tyrkja 29. júlí 2015 15:45 Tyrkneski herinn hefur sett aukinn kraft í loftárásir sínar. Vísir/Getty Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Tyrkneski herinn hóf sínar mestu loftárásir á vígamenn Kúrda í norður-Írak í nótt frá því að loftárásir hófust í síðustu viku. Hófust árásarnir aðeins örfáum tímum eftir að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að friðarferli Tyrkja og Kúrda væri ekki lengur mögulegt. Árásirnar voru gerðar á skýli, birgðageymslur og hella sem tilheyra Verkamannaflokki Kúrda (PKK). Að sögn háttsetts embættismanns innan tyrkneska stjórnkerfisins voru þetta stærstu loftárásarnir til þessa. Írak fordæmdi loftárásarnir og sagði þær vera „hættulega þróun og árás á fullveldi Íraks“ en að Írakar væru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að árásir á tyrkneskt landsvæði yrðu gerðar frá landsvæði innan landamæra Írak. Tyrkland hóf samtímis árásir á búðir Kúrda í Írak og búðir ISIS-liða í Sýrlandi sl. föstudag. Forsætisráðherra Tyrkland kallar árásirnar „samhæfða baráttu gegn hryðjuverkum.“ Að vera þáttakandi í bardögum á tveimur víglínum í einu er áhættusamt fyrir Tyrkland en hætta er á hefndaraðgerðum af hálfu ISIS og Kúrda. Þýskaland varaði við því í dag að árásir á neðanjarðarlestir og strætókerfi Istanbúl væru mögulegar. Tyrkland hefur veitt Bandaríkjunum og bandamönnum aðgang að herstöðum sínum í baráttu þeirra gegn ISIS og er þar með komið í framvarðarsveit þeirra sem berjast gegn ISIS eftir áralanga tregðu. Atlantshafsbandalagið veitti Tyrklandi fullan stuðning sinn á neyðarfundi á þriðjudaginn. Árásir Tyrkja á búðir Kúrda hafa þó verið mun umfangsmeiri en árásir þeirra á búðir ISIS. Það hefur vakið upp efasemdir um að það sem vaki fyrir Tyrkjum sé í raun og veru að koma í veg fyrir að Kúrdar styrki stöðu sína. Tyrknesk yfirvöld neita því alfarið. Tyrkir hafa tekið það skýrt fram að aðgerðir þeirra gegn ISIS í Sýrlandi muni ekki fela sér í aðstoð við Kúrda í Sýrlandi sem berjast einnig við ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28. júlí 2015 07:05
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45