Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 23:43 Barack Obama hefur sótt Afríkuríkin Kenýa og Eþíópíu heim síðustu daga. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira