Hamilton fljótastur og Perez valt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júlí 2015 21:30 Hamilton var fljótastur í dag, hver verður á ráspól? Það ræðst á morgun. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen var þriðji á fyrri æfingunni. Stærstu tíðindi dagsins eru að Sergio Perez velti Force India bíl sínum. Perez slapp þó ómeiddur. McLaren átti góða æfingu. Fernando Alonso varð ellefti og Jenson Button tólfti. Bíllinn var einkar snöggur á hægum hluta brautarinnar. Red Bull klauf Mercedes múrinn á seinni æfingu dagsins. Kvyat varð annar og Daniel Ricciardo þriðji. Rosberg varð fjórði. Force India tók ekki þátt á seinni æfingunni enda talið að byltan sem Perez fékk í morgun talin vera vegna bilunar í bíl hans. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Keppnin verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport, útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen var þriðji á fyrri æfingunni. Stærstu tíðindi dagsins eru að Sergio Perez velti Force India bíl sínum. Perez slapp þó ómeiddur. McLaren átti góða æfingu. Fernando Alonso varð ellefti og Jenson Button tólfti. Bíllinn var einkar snöggur á hægum hluta brautarinnar. Red Bull klauf Mercedes múrinn á seinni æfingu dagsins. Kvyat varð annar og Daniel Ricciardo þriðji. Rosberg varð fjórði. Force India tók ekki þátt á seinni æfingunni enda talið að byltan sem Perez fékk í morgun talin vera vegna bilunar í bíl hans. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Keppnin verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport, útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. 13. júlí 2015 13:45