Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 22. júlí 2015 16:00 Lily-Rose Depp Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour