21 kappakstur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. júlí 2015 07:30 21 kappakstur, gott að setja það í dagbókina strax. Vísir/Getty Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00