NFL-leikmenn kærðir fyrir kynferðislegt ofbeldi 27. ágúst 2015 21:30 Ray McDonald. vísir/getty NFL-leikmennirnir Ray McDonald og Ahmad Brooks eru í vondum málum og þá aðallega McDonald. Báðir hafa þeir verið kærðir fyrir að beita sömu konuna kynferðislegu ofbeldi sama daginn. Brooks er kærður fyrir að þukla á konunni en McDonald fyrir að nauðga henni er hún var nær meðvitundarlaus vegna áfengisdrykkju. Þyngsti dómurinn sem Brooks gæti fengið er sex mánaða fangelsi en McDonald gæti farið í steininn í átta ár. Konan var í annarlegu ástandi á heimili McDonald þetta umrædda kvöld. Hún féll á sundlaugarbakkanum og rotaðist. Héldu þeir í fyrstu að hún væri látinn og vildi McDonald þá ekki hringja í neyðarlínuna. Hann vildi ekki komast í fréttirnar með látna konu í garðinum hjá sér. Konan komst til meðvitundar og þá brutu þeir gegn henni. McDonald er þekktur afbrotamaður og gekk á sínum tíma í skrokk á óléttri unnustu sinni. Hann hélt áfram að spila með San Francisco 49ers er málið kom upp síðasta vetur en var svo látinn fara um leið og félagið átti ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Brooks er enn leikmaður 49ers og hefur verið sendur í ótímabundið frá af félaginu. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
NFL-leikmennirnir Ray McDonald og Ahmad Brooks eru í vondum málum og þá aðallega McDonald. Báðir hafa þeir verið kærðir fyrir að beita sömu konuna kynferðislegu ofbeldi sama daginn. Brooks er kærður fyrir að þukla á konunni en McDonald fyrir að nauðga henni er hún var nær meðvitundarlaus vegna áfengisdrykkju. Þyngsti dómurinn sem Brooks gæti fengið er sex mánaða fangelsi en McDonald gæti farið í steininn í átta ár. Konan var í annarlegu ástandi á heimili McDonald þetta umrædda kvöld. Hún féll á sundlaugarbakkanum og rotaðist. Héldu þeir í fyrstu að hún væri látinn og vildi McDonald þá ekki hringja í neyðarlínuna. Hann vildi ekki komast í fréttirnar með látna konu í garðinum hjá sér. Konan komst til meðvitundar og þá brutu þeir gegn henni. McDonald er þekktur afbrotamaður og gekk á sínum tíma í skrokk á óléttri unnustu sinni. Hann hélt áfram að spila með San Francisco 49ers er málið kom upp síðasta vetur en var svo látinn fara um leið og félagið átti ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Brooks er enn leikmaður 49ers og hefur verið sendur í ótímabundið frá af félaginu.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira