Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 12:41 Kristrún Kristjánsdóttir og félagar fara einu sinni enn til Rússlands. Vísir/Ernir Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira