Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2015 11:18 Landsliðið fagnar marki Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Hollandi á Amsterdam Arena síðastliðinn fimmtudag. vísir/valli Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30
Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18
Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00