Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour