Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2015 13:29 Viðtalið Jimmy Fallon við Donald Trump fer mögulega í sögubækurnar fyrir að vera eitt það líflegasta sem spjallþáttastjórnandinn hefur tekið. Vísir/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07