Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour