Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Besta bjútí grínið Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Besta bjútí grínið Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour