Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Ritstjórn skrifar 25. september 2015 11:30 Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands. Glamour Tíska Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands.
Glamour Tíska Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour