Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 11:28 Höfuðstöðvar Volkswagen í Wolfsburg. Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent