Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Ég er glamorous! Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Ég er glamorous! Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour