Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Forskot á haustið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Forskot á haustið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour