Sigmundur vill heimild til eignarnáms sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2015 00:01 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins. Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira