Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2015 11:30 Khedira hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin ár. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00