Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2015 20:10 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira