ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Atli ísleifsson skrifar 8. október 2015 13:48 Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, mætti til fundarins í Lúxemborg í morgun. Vísir/AFP Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34
ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24
Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48
Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00