Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour