Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour