Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. október 2015 15:00 Mercedes fagnar í Rússlandi Vísir/Getty Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38